top of page
lógó.png

Gógó bílaleiga

Einstaklings- og hópaverkefni

Verkefni 1 & 2

Þetta verkefni var fyrsta verkefnið sem við fengum á fyrstu önn á sérsviði. Það var bæði unnið  sem einstaklingsverkefni og hópaverkefni. Í hópnum mínum voru Höddi, Eydís, Brynjar, Geir og ég og áttum við að draga fyrirtæki sem við áttum að vinna með og drógum við bílaleigu.  Þetta verkefni átti að vera hönnun og vinnsla bréfagagna ásamt auglýsingaherferð fyrir viðskiptavin sem er að stofna nýtt fyrirtæki og vill fá metnaðarfullan ímyndunarpakka til að auglýsa.  Ákveðið var að skíra fyrirtækið gógó bílaleiga.  Við hönnuðum bréfsefni, umslag og nafnspjald.  Einnig unnum við auglýsingu fyrir veggspjald, dagblaðsauglýsingu, dreifibréf, öskju og aukahluti. 

lógó.png
brefagogn
BOX
spilabox
dreifibref
veggspjald
umslag
nafnspjald
nafnspjald2
skjá auglýsing.jpg
heilsíðu auglýsing.jpg
glanstimarit.jpg
100 dsm auglýsing.jpg
bréfsefni.jpg
penni.jpg
lyklakippa.jpg
skirta.jpg

© 2020 by Sigrún Rakel Ólafsdóttir. Proudly created with Wix.com

bottom of page