
Brim og Bretti
Lokaverkefni
Lokaverkefnið okkar fyrri annar var fyrirtækjapakki og var það lykilmatsþáttur. Við fengum að velja á milli þrenns konars fyrirtækjapakka: íþróttavöruverslun, sumarvöruverslun og tölvur og tæki. Ég ákvað að taka íþróttavöruverslun sem sérhæfir sig í brimbrettavörum. Það fyrsta sem við byrjuðum á var að vinna lógó fyrirtækisins. Ég ákvað að nafnið yrði Brim og Bretti sem er vísbending í brimbrettavöruna. Lógóið er unnin frá öldu í bakgrunni og svo bretti þar sem nafn fyrirtæksins er. Ég gerði svo brandbók af lógóinu í öllum út færslum.
Auglýsingaherferðinni er skipt niður í A4 bækling, A5 birgjabækling og auglýsingu fyrir skjámiðil. Auglýsingin fyrir skjámiðil getur verið skjáauglýsing t.d. fyrir sjónvarp eða kvikmyndahús eða vefauglýsing fyrir fréttavef. Auk þess á að hanna þrjá til fjóra aðra gripi, til dæmis tímarita- eða dagblaðaauglýsingar eða það sem okkur datt í hug.
Að lokum áttu við að hanna og setja upp 4 blaðsíðna A5 bækling (ég valdi standandi) sem ætlaður er fyrir birgja og aðra samstarfsaðila.

![]() | ![]() | ![]() |
---|



