top of page
Mynd frá Katrínu.jpg

Ljósmyndabók

Katrínar  

Verkefni 7

Ljósmyndabæklingurinn er í raun ljósmyndabók. Fyrir lokaverkefnið þeirra áttu þær að taka myndir og senda á okkur sem við settum svo upp í 16 blaðsíðna bók.

Hér er smá um hana Katrínu.

Katrín Ása Karlsdóttir heiti ég. Ég er tuttugu og fjögurra ára gömul, fædd og uppalin í Vesturbænum í Reykjavík. Ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á ljósmyndun og í dag er það mitt helsta áhugamál. Það sem heillar mig við ljósmyndun er að geta fangað falleg augnablik sem aðrir geta notið.

  • Instagram

katrinasa.photography

© 2020 by Sigrún Rakel Ólafsdóttir. Proudly created with Wix.com

bottom of page