
Öll jöfn
Ráðstefnuverkefni
Verkefni 4
Ráðstefnuverkefnið okkar var Verkefni 2 á þessari útskriftarönn. Verkefnið var þannig að við áttum að stofna okkar eigin samtök um jafnréttindi og valdi ég jafnréttindi kvenna.
Samtökin mín heita Öll Jöfn. Ráðstefnan okkar var haldin í Hörpu 1.-2. desember 2020. Ég bjó til kennimerki (logo) út frá nafninu og jafnréttindunum. Við fengum tvo stuðningsaðila, Reykjavík Hið íslenska kvenfélag og Kvennasögusafn Íslands.
Efnið sem ég notaði fyrir þetta verkefni var: Kennimerki fyrir samtökin, auglýsing í fréttablaðið, skjáauglýsing, dreifibréf, barmmerki, aukahlutir, matseðill, mappa, dagskrá ráðstefnunnar, umbúðir/askja og einnig app.
Auglýsingarnar voru tvær, ein var fyrir í fréttablaðið en hin var skjáauglýsing.
Við áttum líka að búa til matseðil og hugmyndin átti að vera Origami. Ég ákvað að minn matseðill yrði eins og goggur.

![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() |





Tæknilegur frágangur




