top of page

Embla
Einstaklingstímarit
Verkefni6
Embla er einstaklingstímarit. Í Emblunni minni langaði mig að fjalla um samkvæmisdans. Ég skrifaði um sögu dansins frá upphafi, danssöguna mína og danssögu fjöldskyldunnar minnar. Ég talaði einnig við landsliðsþjálfara Íslands og fékk að heyra hvernig þau byrjuðu. Ég tók svo viðtal við tvö bestu danspörin á Íslandi og æfa þau bæði í Dansdeild HK. Þau eru Gylfi og María, ballroom danspar. Einnig Kristinn og Lilju, latín danspar.
bottom of page