
Ljósmyndabók
Ólafíu
Verkefni 7
Ljósmyndabæklingur er í raun ljósmyndabók. Fyrir lokaverkefnið þeirra áttu þær að taka myndir og senda á okkur sem við áttum svo að setja upp í 16 blaðsíðna bók.
Þetta er Ólafía:
Ég heiti Ólafía og hef verið áhugaljósmyndari síðan 2011.
Áhuginn minn á ljósmyndun blómstraði þegar ég og fjölskyldan mín fórum hringinn í kringum landið eitt sumarið. Ég tók myndir á fjölskyldumyndavélina og byrjaði að mynda ferðina með fjölskyldunni og hélt síðan áfram að mynda næstu ár.
Þegar ég var kominn í 9. bekk vissi ég að ég vildi fara í nám í ljósmyndun. Ég byrjaði í Tækniskólanum árið 2017 og stefni á útskrift núna í vor. Frá því að ég byrjaði í þessu námi hef ég fundið ástríðu mína fyrir umhverfis portrettum og íþróttaljósmyndun þess vegna ákvað ég að sameina þetta tvennt fyrir lokaverkefnið mitt.